Tryggvi á villigötum

Tryggvi vill verja milljörðum til einstaklinga sem þurfa ekki á hjálp að halda.  Hann vill að vaxtagjöld verði frádráttarbær og leggur til afnám tekju- og eignatengdra vaxtabóta.

Hann hefur talað um  mikilvægi þess að þekkingu og reynsla hans og  líkra sé ekki sópað undir teppið. Það eflaust rétt og Þekking Tryggva nýtist okkur örugglega einhvern veginn í framtíðinni.

En nú þarf  að endurreisa samfélagið með jafnrétti og réttlæti að leiðarljósi  og Tryggvi er fráleitt  rétti maðurinn til að koma nálægt þeirri vinnu.

Hjálpum þeim sem þurfa á aðstoð að halda.


mbl.is Húsráð Tryggva Þórs þykja vond
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Katrín Árnadóttir

Vonandi fatta kjósendur Norðausturkjördæmis þetta í tíma. Baráttukveðjur

Guðrún Katrín Árnadóttir, 21.3.2009 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband